29. mar. 2013

2 vikna

 Nú eru allir hvolparnir orðnir 14 daga gamlir. Allir hvolparnir þyngjast vel og eru þeir allir komnir yfir 100% í þyngdaraukningu. Sumir eru komnir yfir 200%. Allir hvolparnir hafa fengið nöfn.

Hvolparnir eru farnir að reyna að labba um á öllum 4. Þeir eru einnig búnir að opna augun sín.

Hér að neðan byrti ég myndir af þeim ásamt nöfnum þeirra og hve mikla % í þyngdar aukningu hver og einn hefur miðað við frá fæðingarþyngd.


Gringo (hvolpur 1)
166%




Harka (hvolpur 2)
226%




Loki (hvolpur 3)
213%




þoka (hvolpur 4)
155%




Zorro (hvolpur 5)
147%





Ares (hvolpur 6)
128%




Arven (hvolpur 7)
151%




Máney (hvolpur 8)
 152%

 

 


23. mar. 2013

1 vikna

Allir hvolparnir halda áfram að dafna og heilsast öllum vel. ISFtCh Snjófjalla Dís er farin að fara meira úr hvolpakassanum til að fá smá frið frá þeim. Hún er rosalega góð mamma og sinnir þeim öllum mjög vel.

Ég bjó til nýja möppu hér til hliðar (hægra megin) af hvolpunum. Þar sem hægt verður að sjá viku breytingar á þeim.

Hér eru nýjar myndir af hvolpunum og nöfn sem nokkrir þeirra hafa fengið.


Gringo
Hvolpur 1
Rakki






Harka
Hvolpur 2
Tík






Hvolpur 3
Rakki






Hvolpur 4
Tík






Zorro
Hvolpur 5
Rakki






Hvolpur 6
Rakki






Hvolpur 7
Tík







Máney
Hvolpur 8
Tík






20. mar. 2013

5 daga gamlir

 
Jæja nú eru hvolparnir orðnir 5 daga gamlir. Strax er farið að bera á því hverjir eru frekari en aðrir. Gaman að fylgjast með þessu og sjá hvort þetta eigi eftir að breytast eitthvað. Dísin er farin að fara annað slagið úr hvolpakassanum en þó aldrei þannig að hún hafi ekki augu með þeim og aldrei lengur en 2-3 min í einu. Hún er ofboðslega góð mamma og sinnir þeim öllum jafn vel. Allir hvolparnir eru við góða heilsu.



Hér eru nokkrar krúttlegar myndir teknar á síðustu dögum.

Hvolpur 6


Hvolpur 3


Hvolpur 4

 allir saddir og sælir


ég á þá alla


Hvolpur 2


  hvolpur 6, hvolpur 2 og hvolpur 4)


og loksins eru allir sofnaðir (voru samt vaknaðir 30 min seinna)