22. mar. 2014

Opið hús í Sólheimakoti


á mynd : Hafrafells Diana (Ugla)

Sunnudaginn 23 mars verður opið hús í Sólheimakoti. Húsið opnar klukkan 10:00. 

Hvetjum við alla til að mæta. Þarna verður spjallað og geta hundaeigendur fengið ráðleggingar varðandi þjálfun. Þetta er flott tækifæri fyrir nýliða til að kynnast öðrum fuglahundamönnum. Eftir spjall verður farið með hundana á heiðina á æfingu

Það eru allir velkomnir og hvetjum við hjá Hafrafellsræktun alla til að mæta.


15. mar. 2014

Hafrafells hundar 1 árs

Í dag eru Hafrafells hundar 1 árs og langar okkur að óska eigendum til hamingju með veiðifélagana.



Hafrafells Ares ( Skuggi)

Eigandi : Hafsteinn Lúðvíksson og fj. (Akureyri)



Hafrafells Diana (Ugla)

Eigandi : Hjalti Reynir Ragnarsson og fj.(Sveit rétt hjá Borganes)



Hafrafells el Gringo

Eigandi : Kristinn Ólafsson og fj. (Reykjavík)


Hafrafells el Pablos

Eigendur : Birna Árnadóttir og Guðmundur Arnar Ragnarsson (Akranes)



Hafrafells Harka

Eigandi : Kristinn Jens Kristinnson (Noregur)


Hafrafells Hera

Eigandi : Páll Kristjánsson og fj. (Húsavík)


Hafrafells Hrefna

Eigandi : Kristinn Jens Kristinsson (Noregur)


Hafrafells Zuper Castro

Eigandi : Einar Guðnason (Kópavogur)

4. mar. 2014

Hafrafells Ares



Hér koma nýjar myndir sem teknar voru í dag af Hafrafells Ares. Þessi rakki er ennþá laus