10. sep. 2013

Sundæfing

Í gær var farið með hvolpana á smá sundæfingu. Allir fóru þeir glaðir í vatnið. 
Hér eru nokkrar myndir af þeim. 



 Hafrafells Ares að bíða eftir skipun  
(þessi rakki er laus)

 Hafrafells el Pablos 
(við eigum hann)



Hér eru Hafrafells el Pablos og Hafrafells el Gringo
 (Hafrafells el Gringo er óseldur)


8. sep. 2013

Hvolparnir

Hafrafells Diana (Ugla)

eigandi : Hjalti Reynir Ragnarsson


Hafrafells el Pablos 
(ásamt pabba sínum Ablos de L'Echo de la Foret)

eigandi : Birna Árnadóttir/Guðmundur Arnar Ragnarsson



Hafrafells Harka 
(í Noregi)

eigand : Kristinn Jens Kristinsson



Hafrafells Hrefna 
(í Noregi)

eigandi : Kristinn Jens Kristinsson



Hafrafells Zuper Caztro
(ásamt Háfjalla Týra, Ljósavíkur Grettir hinum sterka, Hafrafells Zuper Castro)
talið frá vinstri til hægri

eigandi : Einar Guðnason



Hafrafells Hera

eigandi : Páll Kristjánsson/ Hjördís Bergsdóttir)


2 hvolpar eru óseldir 

Hafrafells el Gringo

Hafrafells Ares

7. sep. 2013

English Setter Í Keppnum

Mr. Purcell Llewellin's English Setter "Countess" - Circa 1886
"Greifynjan" fyrsti Gundog Dual Champion. Hún var alin af Laverack og var í eign og meðhöndluð af Purcell Llewellin circa 1886



Veiðilínan og sýningarlínan af Enskum Setter lítur mjög mismunandi út, jafnvel þótt þeir séu sama tegund. Veiðilínan er oft minni, feldminni (styttri fanir) og oft með meira áberandi yrjur heldur en sýningarlínan. Bæði einkennin eru gagnleg á veiði/próf svæði: Minni fanir þýðir að kjarr og snjór losnar auðveldara úr feldnum og yrjurnar gera það auðveldara að sjá þá í prófum og á veiðisvæði.



Enskur Setter er flokkaður innan Gundog hópsins í Bretlandi og Sporting hópsins í Ameríku og Kanada. FCI setur þá í  kafla 2, Breska og Írska Pointers og Setters í Group 7. Við á Íslandi tölum um Tegundahóp 7.

Hér á Íslandi eigum við eftirtalda Veiðimeistara 
Hér á Íslandi er hægt að fá 3 titla á English Setter 
Það er:

Hér á Íslandi eigum við eftirtalda Íslenska Veiðimeistara

IS VHM Kvernmorka’s Húsavíkur Óðinn.
IS VHM Snjófjalla Dís.
ISFtCh – ISCh – C.I.B. Hrímþoku Sally Vanity


Hér á Íslandi eigum við eftirtalda Íslenska meistara/sýningarmeistara


ISCh Hrímþoku Karri

ISCh Eðal Hegri
ISCh Hattbakken´s Trym
ISFtCh – ISCh – C.I.B. Hrímþoku Sally Vanity
C.I.B. – ISCh – Elding
Int Ch & Isl Ch Mariglen Midnight Sun “Nafni”
Int Ch UCh ISCh Ferrysett Figaro
ISCh Eðal Rjúpa
ISCh Eðal Kría