Persónuleiki English Setter

Persónuleiki English Setter

Enski Setin er ástúðlegur, góður og blíður. Hann er líflegur, eins og íþrótta hundur, en ekki svo virkur að hann muni þreyta þig. Enskur Setter geltir til að láta þig vita að einhver sé að nálgast heim til þín, en hann fagnar fólk sem þú kynnir fyrir honum. Það er mjög auðvelt að ná geltinu þó úr hundinum á meðan hann er hvolpur.

Skapgerð verður ekki til upp úr þurru. Hún verður fyrir áhrifum af mörgum þáttum, þar á meðal erfðum, þjálfun og félagsmótun. Hvolpar sem eru með gott skap eru forvitnir og fjörugur, fúsir til að nálgast fólk og vera með þeim. Reyndu að velja miðsvega hvolpinn, ekki þann sem er að berjast upp hvolpakassann og ekki þann sem felur sig útí horni.

Reyndu alltaf að hitta minnsta kosti eitt af foreldrum - venjulega er móðirin sú sem er í boði - til að tryggja að þeir hafa gott geðslag, sem þú ert sáttur við. Að hitta systkini eða aðra ættingja foreldrana er einnig gagnlegt til að meta hvernig hvolparnir geta komið til með vera eins og, þegar þeir vaxa upp.

Eins og allir hundar þarf Enski Setin tímalega félagsmótun - vera kynntur fyrir mikið af mismunandi fólki, stöðum, hljóði, og reynslu - þegar þeir eru ungir. Félagsmótun tryggir að Enski Setter hvolpurinn vaxi upp til að verða ófeiminn og opinn hundur. Fara á hvolpanámskeið er frábær byrjun. Bjóða gestum í heimsókn reglulega,  fara með hann á almenningstaðir, verslanir sem leyfa hunda, og fara í rólega göngutúra til að t.d. hitta nágranna það mun hjálpa honum að fínstilla félagslega færni sína.

Enski Setin vinnur vel með fólki, en vegna erfða þeirra í veiði - sem oft felur í sér að vinna langt í burtu frá veiðimanninum - geta þeir verið sjálfstæðir hugsuðir. Þjálfa þarf þá með góðvild og samkvæmni með jákvæðum liðsauka sem innihalda mat verðlaun og eða lof.

Enski Setin sem er meðhöndlaður harkalega mun einfaldlega verða þrjóskur og minna tilbúnir til að gera það sem þú krefs af honum. Besta leiðin er að halda þjálfuninni áhugaverðri. Hafa þjálfunina stutta, og alltaf enda á sem besta mögulega hátt, Hrósaðu honum fyrir eitthvað sem hann gerði vel.


Þýtt af enskri síðu

Engin ummæli:

Skrifa ummæli