Saga Enska Setans

Saga Enska Setans

Enski Setinn er einn af elstu tegundum af byssuhundum, með sögu sem rekur aftur til 14. öld. Hann var þróaður í yfir hundrað ár frá því Spaniel og var upphaflega kallað Setter Spaniel, notaður til að finna og fastsetja fugla. Þeir myndu vera að vinna í mýrlendi, frjálslega fyrir framan veiðimann, fjórðungssvæði og leita að fuglum. Þegar þeir staðsettu fugl, myndu þeir stilla og vera hreyfingarlausir frammi fyrir fugli, oft lyfta loppu til að gefa til kynna stöðu á fugli. Veiðimenn myndu þá nálgast og leggja net svo að við tiltekna skipun, hundur myndu rísa og reka fugla í net. Notkun á neti hélt áfram þar til seint á 18. öld, en þá kom notkun á byssu í stað nets, var hugtakinu Setting Spaniel skipt út fyrir Setter.

Upprunalegu setarnir voru í eigu göfugra fjölskyldna sem hélt þeim útaf vinnandi getu þeirra. Það er ekkert sem bendir til hvar þessir hundar voru, en það er alveg líklegt að sumir voru fluttir frá meginlandinu (Evrópa / Asía) eftir stríð á þeim tíma. Setter var ekki aðskilin í kyn eins og við þekkjum í dag þar til á 19. öld, en það voru ýmsir viðurkenndir stofnar Setter, nefnt eftir fjölskyldum sem hélt þeim.


Laverack setter
Nútíma Enskur Setter á útlit sitt Edward Laverack (1800-1877)að þakka, sem þróaði sinn eigin stofn á tegundinni með varkárri innræktun og sértækum línu-ræktunum á 19. öld. Nútíma sýninga-gerð hjá Enskum Setter er oft vísað til sem Laverack-gerð. Hann var höfundur bókinni The Setter, sem kom út árið 1872. Þetta var talið vera afgerandi bók um tegundina og var grundvöllur fyrir stofnun Ræktunarstaðals hjá Enskum Setter.


Llewellin
Richard Purcell Llewellin (1840-1925), byggði stofn sinn á Laverack og einbeitti sér á að þróa hugsjónum sínum á að fuglahundur með ræktun fjölda annarra stofna með hans eigin.  Nútíma fuglahundur er oft vísað til sem Llewellin-gerð.

þýtt af enskri síðu

Engin ummæli:

Skrifa ummæli